18. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. nóvember 2019 kl. 17:46


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 17:46
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 17:46
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 17:46
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 17:46
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Pál Magnússon (PállM), kl. 18:17
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 17:46
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 17:46
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Njál Trausta Friðbertsson (NTF), kl. 17:46
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 17:46
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 17:46

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2020 Kl. 17:46
Til fundarins komu Björn Þór Hermannsson, Elín Guðjónsdóttir, Hlynur Hreinsson, Helga Jónsdóttir, Katrín Anna Guðmundsdóttir, Jón Viðar Pálmason og Sólrún Halldóra Þrastardóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau lögðu fram og fóru yfir minnisblað ráðuneytisins dags. 7. nóvember 2019 með breytingatillögum ríkisstjórnarinnar ásamt fylgiskjölum 1-7. Þá svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 19:10
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 19:12
Fundargerð 17. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 19:13